sumarið er tíminn til að sakna
í byrjun ágúst á íslandi sakna ég þess alltaf að búa ekki í danmörku....það er e-ð við ljósið/myrkrið á kvöldin sem minnir mig á sumarkvöld í danmörku og þau eru yndisleg...
...að sitja úti með vinum og spjalla langt fram á nótt er alltaf gaman en hér á íslandi er alltaf bjart á sumrin...mér finnst huggulegt að hafa smá rökkur á kvöldin...það er miklu skemmtilegra að kveikja eld í útiarni ef það er rökkur til að njóta birtunnar og hitans frá eldinum...
...ég er með heimþrá...mig langar til danmerkur...ég hugsa að ég kíki aðeins til köben í október....
...næsta vor útskrifast ég frá ha og í útskriftargjöf ætla ég að gefa sjálfri mér langa ferð til danmerkur og þýskalands....ég er ekki búin að ákveða hvar ég byrja og þetta verður frekar óskipulögð ferð...ætla að hitta dagmar og mette annars er ekkert ákveðið...
...svaf yfir sjónvarpinu í allt kvöld þannig að núna er ég alls ekkert þreytt....
...að sitja úti með vinum og spjalla langt fram á nótt er alltaf gaman en hér á íslandi er alltaf bjart á sumrin...mér finnst huggulegt að hafa smá rökkur á kvöldin...það er miklu skemmtilegra að kveikja eld í útiarni ef það er rökkur til að njóta birtunnar og hitans frá eldinum...
...ég er með heimþrá...mig langar til danmerkur...ég hugsa að ég kíki aðeins til köben í október....
...næsta vor útskrifast ég frá ha og í útskriftargjöf ætla ég að gefa sjálfri mér langa ferð til danmerkur og þýskalands....ég er ekki búin að ákveða hvar ég byrja og þetta verður frekar óskipulögð ferð...ætla að hitta dagmar og mette annars er ekkert ákveðið...
...svaf yfir sjónvarpinu í allt kvöld þannig að núna er ég alls ekkert þreytt....
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim