fimmtudagur, ágúst 24, 2006

örfréttir í löngu máli;o)

það er orðið nokkuð langt síðan ég skrifaði e-ð hér seinast...ég kenni því um að ég hef verið afskaplega upptekin við vinnu en sjálfsagt er alveg eins hægt að kenna leti um...

annars er ég búin að brillera í vinnu seinustu daga og hef sofið afskaplega lítið...as in 7 tímar á rúmum 2 sólarhringum....það er samt alltaf gaman að byrja í vinnunni

akkúrat núna er ég stödd í þingeyjarsýslu þar sem ég er með heilan kennarahóp í englafræðslu...eða e-ð svoleiðis

í dag talaði ég nánast non stop frá 9-16....spurning um að ég þurfi ekkert að tala um helgina eftir seinni hluta námskeiðs á morgun!!!!

um helgina ætla ég að hjálpa þórunni við matseld og auðvitað vinna því að blessuð vinnan minnkar ekkert þó maður taki að sér auka verkefni

2 Ummæli:

Anonymous Nafnlaus sagði...

Gaman að vita að þú getur talað svona mikið!!! Ekki vissi ég það. Gangi þér vel á þjóðvegarródíóinu á morgun.

24 ágúst, 2006 23:41  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Það er gott að tala, jafnvel við sig sjálfa!!

28 ágúst, 2006 19:15  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim