föstudagur, ágúst 11, 2006

planið fyrir helgina

ég er að fara í smá heimsókn til hafnarfjarðar um helgina...ætla að heimsækja fallegu frænku mína og sætu eiginkonu okkar!!!!

verð í höfuðborginni fram yfir helgi þar sem ég er að fara á ráðstefnu á mánudaginn, hérna er dagskráin - ég er einmitt atriði á henni....mikið fyrir að vera dagskrárliður;o)

reikna með miklu fjöri í stelpnahöllinni um helgina...kannski við förum aðeins út að skoða sæta stráka?!!!!!


allaveganna þá vona ég að þið skemmtið ykkur því það ætla ég að gera!!!

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim