allar fréttir af andláti mínu eru stórlega ýktar....
ég er ekki dauð...ekki týnd...ekki flúin af landi brott...
...ég er bara búin að vera frekar upptekin við það að vera í sumarfríi og svo líka við það að vera ekki í sumarfríi;o)
....mánudag og þriðjudag var ég í fríi og var afskaplega dugleg við það!!! Vaka á nóttunni og sofa á daginn...hanga á kaffi...horfa á sjónvarp og ráfa um netið...
....á miðvikudagsmorgun var ég nánast grátbænd um að mæta í smá vinnu og þar sem ég er afskaplega góðhjörtuð þá var ég að vinna að undirbúningi listahátíðar miðvikudag og fimmtudag (kannski er ég ekki svona góðhjörtuð heldur er svona auðvelt að plata mig???) í gær fimmtudag var glampandi sól í sjávarplássinu og ég brann við að eyða deginum utandyra við að mála auglýsingarskilti...
...í morgun fór ég svo til reykjavíkur og lét taka mynd af heilanum í mér og verslaði svo nokkrar nauðsynjar....núna sit ég á hressó og er að bóka atburði helgina...laugardagur er nánast frátekinn frá hádegi en það er enn nógur tími eftir ef þig langar til að gera e-ð skemmtilegt:o)
er að hugsa um að skella mér í matvörubúð og svo í hálfsveitina þar sem kvöldplanið hljóðar upp á afslöppun og lushbað (elska baðkör!!!!)
...ég er bara búin að vera frekar upptekin við það að vera í sumarfríi og svo líka við það að vera ekki í sumarfríi;o)
....mánudag og þriðjudag var ég í fríi og var afskaplega dugleg við það!!! Vaka á nóttunni og sofa á daginn...hanga á kaffi...horfa á sjónvarp og ráfa um netið...
....á miðvikudagsmorgun var ég nánast grátbænd um að mæta í smá vinnu og þar sem ég er afskaplega góðhjörtuð þá var ég að vinna að undirbúningi listahátíðar miðvikudag og fimmtudag (kannski er ég ekki svona góðhjörtuð heldur er svona auðvelt að plata mig???) í gær fimmtudag var glampandi sól í sjávarplássinu og ég brann við að eyða deginum utandyra við að mála auglýsingarskilti...
...í morgun fór ég svo til reykjavíkur og lét taka mynd af heilanum í mér og verslaði svo nokkrar nauðsynjar....núna sit ég á hressó og er að bóka atburði helgina...laugardagur er nánast frátekinn frá hádegi en það er enn nógur tími eftir ef þig langar til að gera e-ð skemmtilegt:o)
er að hugsa um að skella mér í matvörubúð og svo í hálfsveitina þar sem kvöldplanið hljóðar upp á afslöppun og lushbað (elska baðkör!!!!)
2 Ummæli:
Really amazing! Useful information. All the best.
»
I'm impressed with your site, very nice graphics!
»
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim