miðvikudagur, júní 28, 2006

miðvikudagspistillinn

...núna sit ég á hressó og ráfa um netið....í kvöld ætla ég að vera ábyrg og gæta barns og bús fyrir löggurnar...á morgun ætla ég að kaupa miða á tónleika og svo skella mér heim í sveitarómantíkina...

...í gær byrjaði ég á því að fara í smáralindina og fata mig upp....gaman gaman...svo fór ég og heimsótti sætan frænda og mömmu hans sem er líka sæt...það var gaman að sjá þennan litla kút sem vildi samt ekkert með mig hafa og setti bara upp skeifu á mig:-/

...aðeins seinna hitti ég jónu og við kíktum út að borða...alltaf gaman að spjalla við jónu...það var gott veður í reykjavíkinni og þá er alltaf gott að vera þar!!

...í dag er veðrið í reykjavíkinni gott og ég er að reyna að hemja mig í að fara og eyða meiri peningum....veit um góða skóbúð sem ég heyri kalla á mig....vantar samt ekki skó...hver veit hvernig þetta endar....

2 Ummæli:

Anonymous Nafnlaus sagði...

endaði á því að ég var skynsöm:-) þokkalega sem ég ætla ekki að vera það á morgun.....66°Norður here I come!!!

28 júní, 2006 22:49  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Þú er svo skynsöm stelpa......*hóst...hóst*

Mundu nú eftir að kyssa köttinn frá mér og gefa honum nóg að borða, mér finnst hann ekki nógu feitur ;)

30 júní, 2006 12:09  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim