húsmóðurstúss, kjötsúpa og auðmjúk afsökunarbeiðni
í nótt svaf ég betur en ég hef gert í langan langan tíma....ástæðan er afar óþægilegt lak á akureyris og yndislegu mjúku rúmfötin mín hér
í dag er ég búin að leika duglega húsmóður...vaska upp...versla í matinn...elda mat...þvo og hengja upp þvott og auðvitað hanga á netinu.
afsökunarbeiðni dagsins á ástkær eiginkona mín sem ég sakaði um saurlifnað.....hún gerir ekki svoleiðis og ástæða þess að hún skrapp aðeins á djammið í reykjavíkinni var sú að hún var að leita af tilvonandi eiginmanni mínum.....sem hún segist hafa fundið....nú á hún bara eftir að kynna mig fyrir honum
ég bauð henni í mat í kvöld til að bæta aðeins fyrir dónaskapinn í mér sem verður samt seint bættur.....vonandi á hún einhvern tíman eftir að fyrirgefa mér;)
ps) ég er að fara í matarboð 21. maí, þóran mín ætlar að elda stórsteik fyrir mig og ég hlakka mikið til að sjá hana svitna í eldhúsinu - takk þóran mín.....fallega gert af þér að tapa þessu veðmáli bara svo þú getir eldað fyrir mig!!!!
í dag er ég búin að leika duglega húsmóður...vaska upp...versla í matinn...elda mat...þvo og hengja upp þvott og auðvitað hanga á netinu.
afsökunarbeiðni dagsins á ástkær eiginkona mín sem ég sakaði um saurlifnað.....hún gerir ekki svoleiðis og ástæða þess að hún skrapp aðeins á djammið í reykjavíkinni var sú að hún var að leita af tilvonandi eiginmanni mínum.....sem hún segist hafa fundið....nú á hún bara eftir að kynna mig fyrir honum
ég bauð henni í mat í kvöld til að bæta aðeins fyrir dónaskapinn í mér sem verður samt seint bættur.....vonandi á hún einhvern tíman eftir að fyrirgefa mér;)
ps) ég er að fara í matarboð 21. maí, þóran mín ætlar að elda stórsteik fyrir mig og ég hlakka mikið til að sjá hana svitna í eldhúsinu - takk þóran mín.....fallega gert af þér að tapa þessu veðmáli bara svo þú getir eldað fyrir mig!!!!
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim