húsmóðirin in action
ég er hreinlega að brillera sem húsmóðir þessa daganna....í gær eldaði ég svo góðan kvöldmat að ásdís er að hugsa um að ættleiða mig sem matmóður sína(hún reyndar segir það næstum alltaf þegar ég elda eitthvað og lætur móður sína hringja í mig til að fá að vita hvernig maður eldar almennilega:-D).....í dag vaknaði ég snemma til að baka pizzasnúða og nú er það ekki bara ásdís sem er að hugsa um að ætleiða mig sem matmóður.....auk þess er ég búin að skúra, skrúbba og bóna endalaust....mér finnst leiðinlegt að þurfa að þrífa eftir sjálfa mig....að verða að ganga frá þegar ég er búin að elda eða baka
í gær fór ég út á skaga til að fá nýtt kort í símann minn....ég var búin að finna heimilisfangið á búðinni á netinu og skoða kortið fram og til baka....ég skildi rata....ég mætti á svæðið og fann ekki búðina..urr...endaði á að hringja í 118 og spurja hvar búðin væri og þá var búið að flytja búðina...tvöfalt urr....ég fann samt búðina á endanum og fékk nýtt símakort og rataði að lokum frá akranesi og ætla aldrei þangað aftur...ég hata staði sem ég rata ekki á;o)
jæja best að fara að vaska upp enn einu sinni....knús á línuna!!
í gær fór ég út á skaga til að fá nýtt kort í símann minn....ég var búin að finna heimilisfangið á búðinni á netinu og skoða kortið fram og til baka....ég skildi rata....ég mætti á svæðið og fann ekki búðina..urr...endaði á að hringja í 118 og spurja hvar búðin væri og þá var búið að flytja búðina...tvöfalt urr....ég fann samt búðina á endanum og fékk nýtt símakort og rataði að lokum frá akranesi og ætla aldrei þangað aftur...ég hata staði sem ég rata ekki á;o)
jæja best að fara að vaska upp enn einu sinni....knús á línuna!!
3 Ummæli:
Flott hjá þér. Mig langar að búa í sjávarplássi næstu helgi, maður er kominn með svo gott þol eftir að hafa lært bjódrykkju af dönskum félögum í heila viku. Ég fíla Danmörk...
vertu velkomin í sjávarplássið mitt hvenær sem er, get meira að segja útvegað ykkur rúmi....ásdís verður bara að lúlla annarsstaðar:-D
Held samt að það sé vissara að hafa skæruliðann í bandi inni hjá henni en þið eruð velkomin!! Get meira að segja talað dönsku meðan þú drekkur bjórinn svo þú fáir danmerkurfíling:o)
Hmm? nei hun getur verið i sófanum! lætur kallinn passa og kemur til okkar
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim