mánudagur, apríl 03, 2006

ástin er undarleg

ég veit ekki alveg hvað ég á að skrifa......

....fín helgi að baki og seinasta vika fyrir páskafrí er hafin.....

á föstudeginum fór ég í stykkishólm og keypti í matinn....líka eina bók og eitthvað óvænt (þriðjudagur á morgun þóra) og líka eitt pils!!!!

að öðru leyti eyddi ég föstudeginum í að lesa í bókinni og hengja upp þvott.....

á laugardeginum skrapp ég á hellissand og keypti 2 boli og annars sat ég á kaffi og las í bókinni....

á sunnudeginum hékk ég á kaffi og kláraði bókina....fór svo heim og eldaði fyrir konuna mína sem var að koma úr hættuför frá reykjavík....þær ásdís keyrðu víst allan hvalfjörðinn og skoðuðu landið aðeins;o).....þannig að eins og góðri konu sæmir var ég tilbúin með matinn um leið og þær renndu í hlað....

þannig að ég er nokkuð sátt við helgina og hrikalega fegin að eiga svona rólega og góða helgi

í dag ætlaði svo hugarró að hittast en eitthvað beilaði siðapostulinn á því.....þannig að við þóra sátum þar í dálítinn tíma og spjölluðum við manninn minn...eða sko ég og hann gerðum grín af þóru eins og alltaf....alltaf nema þegar þau kalla mig ógeð með apahjarta og svínslungu...snöft snöft.....
.... ég elska þau bæði en hana aðeins meira.....plís ekki segja honum það;o)


jæja best að hætta þessu bulli og skella sér í að horfa á csi

2 Ummæli:

Anonymous Nafnlaus sagði...

Ógeð með apahjarta og svínslugu.....ógeðslega fyndin setning. Þú ert sko langt frá því að vera ógeð....algert yndi. Maðurinn þinn er bara ógeð með hryggbrotin hjarta.

03 apríl, 2006 22:25  
Anonymous Nafnlaus sagði...

ohhh takk....ég er yndi
ég er sko ekki búin að hryggbrjóta í honum hjartað ennþá!!!!!

04 apríl, 2006 09:16  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim