smá ljóð
Ógurlegur hraði
allt æddi á móti honum
nálgaðist svo hratt
hann reyndi að snúa sér
lenda mjúklega
mistókst hræðilega
Ógurlegur sársauki
nísti líkama hans
mölbrotin bein
stungust gegnum húðina
blóðið seytlaði
úr sárunum
rautt mistur
það eina sem hann sá
gat ekki hreyft sig
var lamaður
af sársauka
hann grét beiskum tárum
þetta átti ekki að fara svona
átti að vera svo auðvelt
hin fullkomna lausn
allt æddi á móti honum
nálgaðist svo hratt
hann reyndi að snúa sér
lenda mjúklega
mistókst hræðilega
Ógurlegur sársauki
nísti líkama hans
mölbrotin bein
stungust gegnum húðina
blóðið seytlaði
úr sárunum
rautt mistur
það eina sem hann sá
gat ekki hreyft sig
var lamaður
af sársauka
hann grét beiskum tárum
þetta átti ekki að fara svona
átti að vera svo auðvelt
hin fullkomna lausn
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim