she's alive...
ég hef ekki skrifað í nokkra daga.....það er ekki vegna þess að ég hafi ekkert að segja....ég veit bara ekki hvað ég á að segja;o)
ég er búin að hlusta á tónlist endalaust síðan seinast eins og við var að búast...
þóra hélt upp á afmælið sitt á laugardaginn og mér skilst að hún hafi verið svo athyglissjúk á tímabili við saklaust fólk að dagurinn verði ekki á dagatalinu næsta ár til að forðast endurtekningu....ég varð ekki vör við þessa athyglissýki því ég er rosa góð í að leiða stelpuna hjá mér þegar hún tekur frekjuköst;o) við verðum sko eins og tveir litlir krakkar stundum "náðu í þetta"........"nei náðu í þetta sjálf" osfrv...........við erum dúllur!!!!
sunnudagurinn fór svo í hlátur og hangs á kaffi þar sem maðurinn minn og þóra rifust og slógust um mig í nokkra klukkutíma...æi þau eru krútt bæði tvö en ég vildi stundum að þau myndu bara kveðast á um mig í stað þess að slást og rífast svona endalaust!!!!
á mánudaginn var fundur hjá hugarró og mættu allir meðlimirnir og töluðu um mikilvæg mál...enn hefur siðapostulinn ekki sett siðareglurnar á blað en það er allt í lagi þar sem hópurinn er upp til hópa siðsamur;o)
í dag fórum við konan svo í ræktina og svitnuðum vel....endurtökum það vonandi á morgun...
á fimmtudaginn er ég sennilega að fara norður....ég nenni ekki að vakna snemma á föstudag og keyra norður......þetta er seinasta skiptið á þessari önn sem ég fer þangað....er búin að ákveða að kíkja þangað í sumar líka því það er búið að vera endalaust snjór þar í vetur!!! gæti alveg hugsað mér að búa einhvern tíma á akureyri.........held þar sé allt til alls!!!
verð að fara að sofa því ég er svo hrikalega þreytt því eins og venjulega þá er ég búin að sofa allt of lítið seinustu daga...
knús og kossar og knús og kossar
ég er búin að hlusta á tónlist endalaust síðan seinast eins og við var að búast...
þóra hélt upp á afmælið sitt á laugardaginn og mér skilst að hún hafi verið svo athyglissjúk á tímabili við saklaust fólk að dagurinn verði ekki á dagatalinu næsta ár til að forðast endurtekningu....ég varð ekki vör við þessa athyglissýki því ég er rosa góð í að leiða stelpuna hjá mér þegar hún tekur frekjuköst;o) við verðum sko eins og tveir litlir krakkar stundum "náðu í þetta"........"nei náðu í þetta sjálf" osfrv...........við erum dúllur!!!!
sunnudagurinn fór svo í hlátur og hangs á kaffi þar sem maðurinn minn og þóra rifust og slógust um mig í nokkra klukkutíma...æi þau eru krútt bæði tvö en ég vildi stundum að þau myndu bara kveðast á um mig í stað þess að slást og rífast svona endalaust!!!!
á mánudaginn var fundur hjá hugarró og mættu allir meðlimirnir og töluðu um mikilvæg mál...enn hefur siðapostulinn ekki sett siðareglurnar á blað en það er allt í lagi þar sem hópurinn er upp til hópa siðsamur;o)
í dag fórum við konan svo í ræktina og svitnuðum vel....endurtökum það vonandi á morgun...
á fimmtudaginn er ég sennilega að fara norður....ég nenni ekki að vakna snemma á föstudag og keyra norður......þetta er seinasta skiptið á þessari önn sem ég fer þangað....er búin að ákveða að kíkja þangað í sumar líka því það er búið að vera endalaust snjór þar í vetur!!! gæti alveg hugsað mér að búa einhvern tíma á akureyri.........held þar sé allt til alls!!!
verð að fara að sofa því ég er svo hrikalega þreytt því eins og venjulega þá er ég búin að sofa allt of lítið seinustu daga...
knús og kossar og knús og kossar
2 Ummæli:
ókei valla ég skil ekki alveg þetta með manninn þinn og konuna þína... annað hvort giftistu án þess að ég yrði vör við það (og er mar sár þá???) eða þú ert lesbía og það hefur líka alveg farið fram hjá mér.
er hægt að fá að vita hver maðurinn þinn er og konan og hvaða hlutverki þau gegna í þínu lífi?
ps ekki hlæja þig máttlausa!
sigga hrund
Helduru að það séu myndalegri karlmenn á Akureyri en hér í sjávarþorpinu (þeir þurfa að vísu ekki að vera neitt mikið myndarlegir til að vera myndarlegri en sjávargimpin). Held að meirihluti karlmanna á Akureyri séu tjóðraðir goshnakkar með ananasstrípur og í adidasgöllum (kannski apaskinns).....
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim