dagurinn í dag
hér sit ég eins og góðu nördi sæmir með kveikt á tveimur tölvum og er að vinna mismunandi hluti í báðum....
....í dag tengdi ég nýja ráderinn minn sem ég fékk í gær og það gekk svona líka vel...núna get ég vpn-tengst vinnunni og þar með komist inn á öll gögn sem eru geymd á sörvernum í vinnunni....fyrir ykkur sem kunnið minna í nördísku en ég þá þýðir þetta að ég get beintengst skólanetinu og komist í gögn sem eru geymd á því neti aðeins fyrir notkun innan netsins(í skólanum)....af þessu eru mikil hagræðing fyrir mig því þá get ég setið hérna heima og gert allt sem ég þarf að gera í stað þess að þurfa að hlaupa yfir götuna....á reyndar eftir að sjá hvort ég get prentað út héðan!!!! úhh eitthvað að gera á morgun!!!!;o)
það að ég gat tengt netið sjálf bjargaði í raun sjálfstraustinu í dag því ég er búin að vera að berjast við erfiðan ipod síðan í gær...önnur tölvan segir að það sé eitthvað að hjá sér og biður mig um að keyra chkdsk (skanna tölvuna gegn villum á disk) en vill samt meina að það séu engar villur þegar ég keyri skannið á c-drifi....ég skil ekki....hin tölvan segir ekki neitt en finnur ekki ipodinn inni í itunes....ég er búin að gera gersamlega allt sem mér dettur í hug nema henda tölvunum í gólfið og stappa á þeim....ef einhver ykkar sem þetta les er tölvunörd þá yrði ég afskaplega glöð ef þið gætuð sagt mér hvað ég get gert....EKKI SPURJA MIG HVORT ÉG HAFI PRUFAÐ AÐ TAKA IPODINN ÚR SAMBANDI VIÐ TÖLVUNA OG SETJA Í SAMBAND AFTUR....ÉG ER EKKI STÚBIT ÞAÐ VAR SKO ÞAÐ FYRSTA SEM ÉG GERÐI...og vinsamlega ekki segja mér að spyrja þá hjá apple ráða því þeir vita ekki hálft!!!!
annars er ég nokkuð sátt við daginn...fór í ræktina með þórunni minni í dag og púlaði vel....fór á fund og er léttari í þessari viku en í seinustu viku....er svo búin að sitja úti á kaffi í allt kvöld og spjalla um heima og geyma við þóru og alla aðra sem þar voru
á morgun er svo stefnt á það að sofa út.....fara í ræktina kl 13......fara í bónus eftir ræktina....lax í kvöldmat...kósí kvöld....allir sem hafa áhuga endilega mæta:o)
fór sem sagt til reykjavíkur í gær og keypti fullt af dóti....þar á meðal appleruslið sem virkar ekki...annars þá fór ég nú helst til að láta gleraugnalækninn minn stilla sólgleraugun mín sem voru pínu vanstillt þegar ég fékk þau um daginn....ég eyddi dágóðum tíma í símabúð og fékk meðal annars símavini (þóru möggu og mömmu!!) og ódýrari nettengingu með meira niðurhali - gott mál!!!
jæja klukkan að verða margt og ég verð að nota smá tíma áður en ég fer að sofa til að læra fleiri orð í nördísku....ég stefni á að verða fullblown nörd með haustinu þannig að ég verð að læra tungumálið...lærði líka í gær hvað cmt var en helvítis ipodinn virkar samt ekki!!!!!
....í dag tengdi ég nýja ráderinn minn sem ég fékk í gær og það gekk svona líka vel...núna get ég vpn-tengst vinnunni og þar með komist inn á öll gögn sem eru geymd á sörvernum í vinnunni....fyrir ykkur sem kunnið minna í nördísku en ég þá þýðir þetta að ég get beintengst skólanetinu og komist í gögn sem eru geymd á því neti aðeins fyrir notkun innan netsins(í skólanum)....af þessu eru mikil hagræðing fyrir mig því þá get ég setið hérna heima og gert allt sem ég þarf að gera í stað þess að þurfa að hlaupa yfir götuna....á reyndar eftir að sjá hvort ég get prentað út héðan!!!! úhh eitthvað að gera á morgun!!!!;o)
það að ég gat tengt netið sjálf bjargaði í raun sjálfstraustinu í dag því ég er búin að vera að berjast við erfiðan ipod síðan í gær...önnur tölvan segir að það sé eitthvað að hjá sér og biður mig um að keyra chkdsk (skanna tölvuna gegn villum á disk) en vill samt meina að það séu engar villur þegar ég keyri skannið á c-drifi....ég skil ekki....hin tölvan segir ekki neitt en finnur ekki ipodinn inni í itunes....ég er búin að gera gersamlega allt sem mér dettur í hug nema henda tölvunum í gólfið og stappa á þeim....ef einhver ykkar sem þetta les er tölvunörd þá yrði ég afskaplega glöð ef þið gætuð sagt mér hvað ég get gert....EKKI SPURJA MIG HVORT ÉG HAFI PRUFAÐ AÐ TAKA IPODINN ÚR SAMBANDI VIÐ TÖLVUNA OG SETJA Í SAMBAND AFTUR....ÉG ER EKKI STÚBIT ÞAÐ VAR SKO ÞAÐ FYRSTA SEM ÉG GERÐI...og vinsamlega ekki segja mér að spyrja þá hjá apple ráða því þeir vita ekki hálft!!!!
annars er ég nokkuð sátt við daginn...fór í ræktina með þórunni minni í dag og púlaði vel....fór á fund og er léttari í þessari viku en í seinustu viku....er svo búin að sitja úti á kaffi í allt kvöld og spjalla um heima og geyma við þóru og alla aðra sem þar voru
á morgun er svo stefnt á það að sofa út.....fara í ræktina kl 13......fara í bónus eftir ræktina....lax í kvöldmat...kósí kvöld....allir sem hafa áhuga endilega mæta:o)
fór sem sagt til reykjavíkur í gær og keypti fullt af dóti....þar á meðal appleruslið sem virkar ekki...annars þá fór ég nú helst til að láta gleraugnalækninn minn stilla sólgleraugun mín sem voru pínu vanstillt þegar ég fékk þau um daginn....ég eyddi dágóðum tíma í símabúð og fékk meðal annars símavini (þóru möggu og mömmu!!) og ódýrari nettengingu með meira niðurhali - gott mál!!!
jæja klukkan að verða margt og ég verð að nota smá tíma áður en ég fer að sofa til að læra fleiri orð í nördísku....ég stefni á að verða fullblown nörd með haustinu þannig að ég verð að læra tungumálið...lærði líka í gær hvað cmt var en helvítis ipodinn virkar samt ekki!!!!!
2 Ummæli:
Skil ekki hálft í tölvunördaorðum þínum....enda er ég ekki svona mikill nörd eins og þú. Ég kom samt i-podinum og tölvunni minni í ágætis vinskap......annað en þú.....múhahahha......sorrý, lofa að hætta að gera grín af þessu. Þetta tekst einn daginn....sannaðu til.
mmm ég lenti í þessu líka þegar ég keypti minn ipod. var alveg að fríka. man ekki hvað ég gerði loksins en hann virkaði á endanum. ipod er snilld en það er fjandanum erfiðara að koma honum í gang og ekkert sérstaklega auðvelt að raða lögunum...
...gangi þér vel og ekki blóta svona - mar fékk alveg fyrir hjartað... !
sigga hrund
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim