þriðjudagur, mars 14, 2006

Svona er Valgerður

Ég sá að Doppa hafði "nælt" í mig en þar sem ég er ekkert sérstaklega góð í að fylgja fyrirmælum þá ákvað ég að breyta þessum leik aðeins;o)


Hvar hef ég unnið seinustu 10 árin:
Ung pige i huset
Tollurinn
Hreint ehf
Passa tvíbura
Seyðisfjarðarskóli
Heilbrigðisstofnun Austurlands Seyðisfirði
Íslandspóstur Egilsstöðum
Heilbrigðisstofnun Austurlands Egilsstöðum
Hótel Hérað
Hótel Cabin
Hótel Oak
Hótel LeifurEiríksson
Dk-Benzin
Grunnskólinn í Búðardal
Fjölbrautaskóli Snæfellinga

Hvar hef ég búið seinustu 10 árin:
Nautrupvej 33, Nautrup, Danmark
Nýi Garður, Reykjavík
H.C. Örstedkollegiet Niels Bohrs Alle 25, Odense
Eggertsgata 24, Reykjavík
Hamrabakka 12, Seyðisfjörður
Laufás 6 Egilsstaðir
Breiðvangur 10, Hafnarfjörður
Hrauntunga, Kópavogur
Rödegårdsvej 15, Odense
Sunnubraut 3, Búðardalur
Eyrarvegur 7, Grundarfjörður
Grundargata 49, Grundarfjörður

Staðir sem ég hef ferðast til seinustu 10 árin:
Erfitt að muna svona lagað en hér eru allaveganna þeir staðir sem ég man eftir núna

Kristiansand, Noregi - fór frá dk til Noregs að heimsækja frænda minn og konuna hans
Tübingen, Þýskalandi - fór frá dk til að heimsækja þýska vinkonu sem var með mér í HÍ
Vopnafjörður, Ísland - Þetta er eitt af fáum alvöru fríum sem ég hef farið í.
Bornholm, Danmörku - fór með skátahópnum mínum í svona vikuferð, mikið gengið, mikið drukkið, mikið hlegið og mjög lítið sofið!!
København, Danmörku - Siggi og Einar buðu mér til Köben:-D
Golfhótel á Englandi - ég vann ferð í einhverjum sms leik hjá Iceland express
Odense, Danmörku - fékk flugmiða til dk í jólagjöf og skellti mér í heimsókn til vinkonu minnar.
Indianapolis, Bandaríkin - Angel User Conference 2005
Egilsstaðir, Ísland - gerðist au-pair á Egilsstöðum í sumar, það allaveganna hljómar betur heldur en gesturinn sem fór aldrei!!!!
Minneapolis, Bandaríkin - skólaheimsóknir

Uppáhaldsmyndirnar mínar:
Birgdet Jones Diary
Elsker dig for evigt
Dirty dancing
Titanic
Ungfrúin góða og húsið

Uppáhaldsþættirnir mínir:
Sex and the city
Friends
CSI
CSI - Miami
CSI - New York
NCIS
SVU
Dharma og Greg

Uppáhaldsvefsíðurnar mínar sem ég skoða á hverjum einasta degi:
http://www.vallaosk.blogspot.com
http://www.blog.central.is/Buddhabelly
http://www.theladystardust.blogspot.com/
http://www.fsn.is
http://www.unak.is
http://www.sjonvarp.is
http://bebbaoghjolli.blogspot.com/
http://www.lara.is/

og svo allar hinar síðurnar sem er linkað á af síðunni minni

Uppáhaldsmaturinn minn:
Lambalæri með öllu mögulegu meðlæti
Kjúklingur í kók með pönnusteiktu grænmeti
Saltfiskur með nýjum kartöflum
Kjötsúpan mín
Fiskisúpan hennar Michelle
Soðnar kjötfarsbollur með hvítkáli

4 staðir sem ég vildi vera á núna:
Í Danmörku með öllum vinum mínum þar og köldum Odense
Í stelpupartýi með öllum uppáhaldsstelpunum mínum með brjálaðan húmor og endalausa kokteila
Í Þýskalandi hjá Dagmar að rifja upp gamla tíma
Í innri íhugun;o)

1 Ummæli:

Anonymous Nafnlaus sagði...

Stal þessu og setti á mitt :)

15 mars, 2006 00:13  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim