Sunnudagur til sælu
Hér sit ég í hreinu íbúðinni minni nánast afvelta eftir veislu kvöldsins alsæl með góðan félagsskap í kvöld, ég er búin að vaska allt upp og ganga frá í eldhúsinu og núna er ekkert eftir nema skella sér í langa sturtu og fara svo að sofa og þá verð ég vel útsofin og kát í fyrramálið!!!!
Á morgun verð ég að kenna fram að hádegi og svo bruna ég til Reykjavíkur á ráðstefnu....verð örugglega mjög glöð þegar ég kem heim annað kvöld!!!!
Ég er ennþá grátandi á öðru auga og er að verða agnarögn þreytt á því....ef ekkert breytist er ég að hugsa um að láta taka augað í lok vikunnar;o)
Knús og kossar frá sælli, sætri og ótrúlega ljúfri stúlku!!!!
Á morgun verð ég að kenna fram að hádegi og svo bruna ég til Reykjavíkur á ráðstefnu....verð örugglega mjög glöð þegar ég kem heim annað kvöld!!!!
Ég er ennþá grátandi á öðru auga og er að verða agnarögn þreytt á því....ef ekkert breytist er ég að hugsa um að láta taka augað í lok vikunnar;o)
Knús og kossar frá sælli, sætri og ótrúlega ljúfri stúlku!!!!
2 Ummæli:
Takk ógissla fyrir frábæran mat. Mér finnst að við ættum að gera þetta á hverjum sunnudegi :) Þú eldar og ég mæti með ógeðisostinn, sem heitir FETAOSTUR :)
mér lýst sko vel á það að endurtaka leikinn en ég er ekki viss um hvað mér finnst um það að hafa ógeðsost í ísskápnum mínum!!!
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim