midt om natten
ætli ég læri aldrei að sinna vinnunni minni á daginn???
allaveganna núna er ég búin í bili og er að hugsa um að sofa hrikalega hratt svo ég nái nógum svefni fyrir morgundaginn
eiginkonan er að fara á samfés á morgun og hún er búin að leggja mér nokkrar skýrar lífsreglur á meðan hún er í burtu....það er eins og hún treysti mér ekki!!!???
ég náttúrulega er búin að lofa að hafa mér afskaplega vel og vera henni til sóma
ég held ég muni allar reglurnar...
-ekki láta eins og fífl
-bara daðra við tvo í einu, annað veldur ruglingi
-bara drekka úr einu vínglasi í einu
-vera kurteis og sæt við alla
-ekkert kelerí nema mig langi til þess
.....voru þetta ekki annars reglurnar Þóra Magga???????
allaveganna núna er ég búin í bili og er að hugsa um að sofa hrikalega hratt svo ég nái nógum svefni fyrir morgundaginn
eiginkonan er að fara á samfés á morgun og hún er búin að leggja mér nokkrar skýrar lífsreglur á meðan hún er í burtu....það er eins og hún treysti mér ekki!!!???
ég náttúrulega er búin að lofa að hafa mér afskaplega vel og vera henni til sóma
ég held ég muni allar reglurnar...
-ekki láta eins og fífl
-bara daðra við tvo í einu, annað veldur ruglingi
-bara drekka úr einu vínglasi í einu
-vera kurteis og sæt við alla
-ekkert kelerí nema mig langi til þess
.....voru þetta ekki annars reglurnar Þóra Magga???????
1 Ummæli:
.....og vera komin heim fyrir miðnætti.
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim