Laugardagsspjall
hér í sjávarplássinu gráta himnarnir í kvöld.....ég hef líka grátið á öðru auga í uþb 11 daga....ég er með sýkingu í auganu og er að verða vitlaus á þessu....var hjá augnlækni á fimmtudaginn og hún reyndi að losa um stíflu sem er í tárakirtli en það gekk ekki nógu vel...núna er ég með krem sem ég ber í augað nokkrum sinnum á dag og er blind í nokkra klukkutíma á eftir....gaman gaman!!!!
Í dag er ég búin að ryksuga og laga til og breyta til.....ég tók til í fatahrúgunni á gólfinu hjá mér og braut saman föt og gekk frá og núna er hreinlega engin fatahrúga þar lengur....á morgun er ég að spá í að taka upp úr eins og einum pappakassa og kannski finna eitt eða tvö póstkort til að hengja upp á vegg hér!!!!
Er að spá í að fara og gramsa í frystinum og finna steik eða eitthvað álíka og elda góðan mat á morgun svona í tilefni þess að það verður sunnudagur og engin þynnka í gangi;o) Þið mætið bara ef þið hafið áhuga!!!!!!
Knús og kossar frá mér til ykkar
Í dag er ég búin að ryksuga og laga til og breyta til.....ég tók til í fatahrúgunni á gólfinu hjá mér og braut saman föt og gekk frá og núna er hreinlega engin fatahrúga þar lengur....á morgun er ég að spá í að taka upp úr eins og einum pappakassa og kannski finna eitt eða tvö póstkort til að hengja upp á vegg hér!!!!
Er að spá í að fara og gramsa í frystinum og finna steik eða eitthvað álíka og elda góðan mat á morgun svona í tilefni þess að það verður sunnudagur og engin þynnka í gangi;o) Þið mætið bara ef þið hafið áhuga!!!!!!
Knús og kossar frá mér til ykkar
3 Ummæli:
Hvað er málið með að eiga ekki þyrlu sem getur sótt frænku sína í bæinn þegar steik er á boðstólunum, þetta kalla ég nú ekki góðan frændskap - pifffffff eiga ekki þyrlu....piffff.
Jammí Jamm.......ég er að koma í steik til þín....og ætla ekkert að gera....nema að búa til salatið með miklum FETAOSTI :)
En ég á þyrlu - hún er bara í viðhaldsskoðun!!!!!!
Muna að spurja næst!!!!
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim