Fyrir þig Þóran mín svo þú hafir eitthvað að lesa
1. reykt sígarettu - já
2. klesst bíl vinar/vinkonu - nei en minn eiginn
3. stolið bíl (foreldranna) - nei
4. verið ástfangin - það er víst
5. verið sagt upp af kærasta/kærustu - já
6. verið rekin úr vinnu - nei
7. lent í slagsmálum - já
8. læðst út meðan þú bjóst ennþá heima hjá foreldrunum - nei ég var svo ung þegar ég flutti þaðan
9. haft tilfinningar til einhvers sem endurgalt þær ekki - já það held ég, allaveganna á dramaunglingsárunum
10. verið handtekin - nei ég er SAKLAUS
11. farið á blint stefnumót - nei eða já eða nei, ég bara man það ekki:o(
12. logið að vini/vinkonu - já
13. skrópað í skólanum - JÁ
14. horft á einhvern deyja - nei
15. farið til Canada - nei
16. farið til Mexico - nei
17. ferðast í flugvél - já það hefur komið fyrir;o)
18. kveikt í þér viljandi - nei
19. skorið þig viljandi - nei
20. borðað sushi - nei en ég hef borðað hráan fisk...oj!!!
21. farið á sjóskíði - nei
22. farið á skíði - já
23. farið á tónleika - já
24. tekið verkjalyf - já
25. elskar einhvern eða saknar einhvers akkurat núna - JÁ
26. legið á bakinu úti og horft á skýin - já og væri alveg til í að vera í KRAFT gallanum núna einhversstaðar úti í móa að hlusta á náttúruna og horfa á skýin
27. búið til snjóengil - já
28. haldið kaffiboð - já en það er yfirleitt ekki kaffi í mínum boðum, ég á ekki kaffivél
29. flogið flugdreka - já í sumar, það var gaman
30. byggt sandkastala- já
31. hoppað í pollum - já
32. farið í "tískuleik" (dress up) - já
33. hoppað í laufblaðahrúgu - já
34. rennt þér á sleða - já
35. svindlað í leik - já
36. verið einmana - já
37. sofnað í vinnunni/skólanum - ekki segja neinum, en JÁ við bæði
38. notað falsað skilríki - nei
39. horft á sólarlagið - já
40. fundið jarðskjálfta - já oft og mörgum sinnum en aldrei virkilega stórum.
41. sofið undir berum himni - já það er ljúft
42. verið kitluð - já
43. verið rænd - nei
44. verið misskilin - gerist nú á hverjum degi held ég;o)
45. klappað hreindýri/geit/kengúru - já/já/já
46. farið yfir á rauðu ljósi/virt stöðvunarskyldu að vettugi - já
47. verið rekin eða vísað úr skóla - nei ég er engill!!!
48. lent í bílslysi - já en aldrei alvarlegu sem betur fer
49. verið með spangir/góm - já/já
50. liðið eins og þú passaðir ekki inn í/þriðja hjól undir vagni - já það hefur komið fyrir
51. borðað líter af ís á einu kvöldi - já á dramaunglingsárunum en ekki síðan
52. dansað í tunglskininu - já
53. fundist þú líta vel út - JÁ
54. verið vitni að glæp - það held ég ekki eða jú það hef ég
55. efast um að hjartað segði þér rétt til - já
56. verið gagntekin af post-it miðum - ÉG ER EKKI GAGNTEKIN AF POST-IT MIÐUM, ÉG HEF GAMAN AF ÞEIM OG Á DÁLÍTIÐ MARGA Í MISMUNANDI LITUM OG FORMI EN EKKI GAGNTEKIN - nota ekki svona venjulega gula:o)
57. leikið þér berfætt í drullunni - já en það er alltof langt síðan
58. verið týnd - það er nú kannski spurning um hvort þetta á að vera týnd eða villt????
59. synt í sjónum - já
60. fundist þú vera að deyja - nei....jú einu sinni þegar ég fékk lungnabólgu og mjög háan hita
61. grátið þig í svefn - nei ekki síðan ég var pínu pons
62. farið í löggu og bófa leik - já
63. litað nýlega með vaxlitum - já
64. sungið í karíókí - ójá og það var hræðilegt
65. borgað fyrir máltíð eingöngu með smápeningum - já, það er sko ansi margt sem ég hef borgað fyrir eingöngu með smápeningum
66. gert eitthvað sem þú lofaðir sjálfri/sjálfum þér að gera ekki - ó já, hætta því núna Valla!!
67. hringt símahrekk - já og logið endalaust af fólki
68. hlegið þannig að gosið frussaðist út um nefið á þér - já á hverjum degi;o)
69. stungið út tungunni til að ná snjókorni - já
70. dansað í rigningunni - já
71. skrifað bréf til jólasveinsins - ég man það ekki
72. verið kysst undir mistilteini - já
73. horft á sólarupprásina með einhverjum sem þér þykir vænt um - já
74. blásið sápukúlur - já
75. kveikt bál á ströndinni! - já
76. komið óboðin í partý - nei
77. verið beðin um að yfirgefa partýið sem þú komst óboðin í - nei
78. farið á rúlluskauta/línuskauta - nei
79. hefur einhver óska þinna ræst - já margar
80. farið í fallhlífastökk - nei
81. hefur einhver haldið óvænt boð fyrir þig - já
82. gert þig af þvílíku fífli fyrir framan fullt af fólki - já oft!
83. kysst einhvern af sama kyni - já en ekki kynferðislega - bara svona mér þykir svo vænt um þig!!
84. farið nakin í sund - já sko þegar maður brýst inn í sundlaugar þá er maður ekki alveg alltaf með sundföt með sér
85. rennt þér á grasinu á snjóþotu - nei
86. verið sett í straff - nei ég er engill
87. logið fyrir vini þína - já
88. liðið yfir þig - já af sársauka einu sinni
89. fengið sms frá einhverjum sem þú veist ekkert hver er og byrjað að spjalla við manneskjuna - nei ég er svo snobbuð;o)
90. eyðilagt eitthvað sem vinur þinn átti - ég man ekki til þess
2. klesst bíl vinar/vinkonu - nei en minn eiginn
3. stolið bíl (foreldranna) - nei
4. verið ástfangin - það er víst
5. verið sagt upp af kærasta/kærustu - já
6. verið rekin úr vinnu - nei
7. lent í slagsmálum - já
8. læðst út meðan þú bjóst ennþá heima hjá foreldrunum - nei ég var svo ung þegar ég flutti þaðan
9. haft tilfinningar til einhvers sem endurgalt þær ekki - já það held ég, allaveganna á dramaunglingsárunum
10. verið handtekin - nei ég er SAKLAUS
11. farið á blint stefnumót - nei eða já eða nei, ég bara man það ekki:o(
12. logið að vini/vinkonu - já
13. skrópað í skólanum - JÁ
14. horft á einhvern deyja - nei
15. farið til Canada - nei
16. farið til Mexico - nei
17. ferðast í flugvél - já það hefur komið fyrir;o)
18. kveikt í þér viljandi - nei
19. skorið þig viljandi - nei
20. borðað sushi - nei en ég hef borðað hráan fisk...oj!!!
21. farið á sjóskíði - nei
22. farið á skíði - já
23. farið á tónleika - já
24. tekið verkjalyf - já
25. elskar einhvern eða saknar einhvers akkurat núna - JÁ
26. legið á bakinu úti og horft á skýin - já og væri alveg til í að vera í KRAFT gallanum núna einhversstaðar úti í móa að hlusta á náttúruna og horfa á skýin
27. búið til snjóengil - já
28. haldið kaffiboð - já en það er yfirleitt ekki kaffi í mínum boðum, ég á ekki kaffivél
29. flogið flugdreka - já í sumar, það var gaman
30. byggt sandkastala- já
31. hoppað í pollum - já
32. farið í "tískuleik" (dress up) - já
33. hoppað í laufblaðahrúgu - já
34. rennt þér á sleða - já
35. svindlað í leik - já
36. verið einmana - já
37. sofnað í vinnunni/skólanum - ekki segja neinum, en JÁ við bæði
38. notað falsað skilríki - nei
39. horft á sólarlagið - já
40. fundið jarðskjálfta - já oft og mörgum sinnum en aldrei virkilega stórum.
41. sofið undir berum himni - já það er ljúft
42. verið kitluð - já
43. verið rænd - nei
44. verið misskilin - gerist nú á hverjum degi held ég;o)
45. klappað hreindýri/geit/kengúru - já/já/já
46. farið yfir á rauðu ljósi/virt stöðvunarskyldu að vettugi - já
47. verið rekin eða vísað úr skóla - nei ég er engill!!!
48. lent í bílslysi - já en aldrei alvarlegu sem betur fer
49. verið með spangir/góm - já/já
50. liðið eins og þú passaðir ekki inn í/þriðja hjól undir vagni - já það hefur komið fyrir
51. borðað líter af ís á einu kvöldi - já á dramaunglingsárunum en ekki síðan
52. dansað í tunglskininu - já
53. fundist þú líta vel út - JÁ
54. verið vitni að glæp - það held ég ekki eða jú það hef ég
55. efast um að hjartað segði þér rétt til - já
56. verið gagntekin af post-it miðum - ÉG ER EKKI GAGNTEKIN AF POST-IT MIÐUM, ÉG HEF GAMAN AF ÞEIM OG Á DÁLÍTIÐ MARGA Í MISMUNANDI LITUM OG FORMI EN EKKI GAGNTEKIN - nota ekki svona venjulega gula:o)
57. leikið þér berfætt í drullunni - já en það er alltof langt síðan
58. verið týnd - það er nú kannski spurning um hvort þetta á að vera týnd eða villt????
59. synt í sjónum - já
60. fundist þú vera að deyja - nei....jú einu sinni þegar ég fékk lungnabólgu og mjög háan hita
61. grátið þig í svefn - nei ekki síðan ég var pínu pons
62. farið í löggu og bófa leik - já
63. litað nýlega með vaxlitum - já
64. sungið í karíókí - ójá og það var hræðilegt
65. borgað fyrir máltíð eingöngu með smápeningum - já, það er sko ansi margt sem ég hef borgað fyrir eingöngu með smápeningum
66. gert eitthvað sem þú lofaðir sjálfri/sjálfum þér að gera ekki - ó já, hætta því núna Valla!!
67. hringt símahrekk - já og logið endalaust af fólki
68. hlegið þannig að gosið frussaðist út um nefið á þér - já á hverjum degi;o)
69. stungið út tungunni til að ná snjókorni - já
70. dansað í rigningunni - já
71. skrifað bréf til jólasveinsins - ég man það ekki
72. verið kysst undir mistilteini - já
73. horft á sólarupprásina með einhverjum sem þér þykir vænt um - já
74. blásið sápukúlur - já
75. kveikt bál á ströndinni! - já
76. komið óboðin í partý - nei
77. verið beðin um að yfirgefa partýið sem þú komst óboðin í - nei
78. farið á rúlluskauta/línuskauta - nei
79. hefur einhver óska þinna ræst - já margar
80. farið í fallhlífastökk - nei
81. hefur einhver haldið óvænt boð fyrir þig - já
82. gert þig af þvílíku fífli fyrir framan fullt af fólki - já oft!
83. kysst einhvern af sama kyni - já en ekki kynferðislega - bara svona mér þykir svo vænt um þig!!
84. farið nakin í sund - já sko þegar maður brýst inn í sundlaugar þá er maður ekki alveg alltaf með sundföt með sér
85. rennt þér á grasinu á snjóþotu - nei
86. verið sett í straff - nei ég er engill
87. logið fyrir vini þína - já
88. liðið yfir þig - já af sársauka einu sinni
89. fengið sms frá einhverjum sem þú veist ekkert hver er og byrjað að spjalla við manneskjuna - nei ég er svo snobbuð;o)
90. eyðilagt eitthvað sem vinur þinn átti - ég man ekki til þess
2 Ummæli:
takk fyrir að stytta mér stundir í veikindunum. Alltaf hægt að treysta á hana Valgerði mína. Ég vissi nú margt af þessu....og er fegin að þú lést margt ósagt ;)
Gaf mér tíma til að lesa þetta. Vissi sumt, grunaði sumt en get sagt þér að ég er nokkuð viss um að þú skrifaðir jólasveininum en því miður tók hann bréfin svo ég á þau ekki (annað en bréfin frá Einari og Sigga einhverra hluta vegna "fann" ég þau flest þegar við fluttum úr sveitinni.
Annars heldur litli herforinginn mér við efnið þessa dagana svo ég hvorki hringi til barnanna minna eða blogga. Heyrumst þó vonandi innan tíðar.xxxxxxxxxxxxxxx
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim