laugardagur, febrúar 04, 2006

Update

Einar var fluttur með sjúkrabíl til Reykjavíkur er núna á spítala með brotin rifbein og gat á lunga!!! Það á að sjá til á morgun laugardag hvort gera þurfi aðgerð á honum vegna þess.
Bíllinn er í rúst en valt sem betur fer ekki. Vonandi verður þetta gat ekki vandamál og Einar fer heim á morgun!!!!

1 Ummæli:

Anonymous Nafnlaus sagði...

Sendum knús og góðar kveðjur til ykkar... Vonum að Einar Örn hafi það gott. Kv Irpa frænka og Co

05 febrúar, 2006 09:28  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim