hmmmm
ég er spes.....ójá það er ég
eitthvað að lesa fyrir ykkur:
Hún liggur
alein í blóði sínu
Hún finnur blóðið renna
það rennur frá henni
Hún var barin
og skorin
Hún finnur seyðing í sárunum
þau svíða
Hún grætur biturt
veit ekki hvað hún á að gera
hvar er leiðin út
hver er leiðin í burtu
hvert getur hún farið
Óvissan svíður í sálina
á sama hátt og sárin svíða líkamann
en að vissu leiti er óvissan verri
því sárin eiga sér ástæðu
En hvaðan kemur óvissan
kemur hún utan úr myrkrinu
laumast hún aftan að manni
og heltekur mann
Getur maður barist á móti henni
getur maður sigrast á henni
Hún finnur kraftinn dvína
hún lamast smám saman
Blóðpollurinn við hlið hennar stækkar ört
og krafturinn dvínar meir og meir
Það er eins og krafturinn renni burt með blóðinu
Gráturinn hljóðnar
verður að djúpum ekka
Líf hennar svífur henni fyrir sjónum
á meðan hún sekkur niður í myrkrið
hið eilífa alltumvefjandi myrkur
það gleypir hana
ekkinn hljóðnar
Hægur skjálfti fer um líkama hennar
um leið og seinasti lífsdropinn rennur á brott
Lífinu er lokið
og eilífri óvissu líka
Líkami hennar stirðnar
hægt og hljóðlega
eitthvað að lesa fyrir ykkur:
Hún liggur
alein í blóði sínu
Hún finnur blóðið renna
það rennur frá henni
Hún var barin
og skorin
Hún finnur seyðing í sárunum
þau svíða
Hún grætur biturt
veit ekki hvað hún á að gera
hvar er leiðin út
hver er leiðin í burtu
hvert getur hún farið
Óvissan svíður í sálina
á sama hátt og sárin svíða líkamann
en að vissu leiti er óvissan verri
því sárin eiga sér ástæðu
En hvaðan kemur óvissan
kemur hún utan úr myrkrinu
laumast hún aftan að manni
og heltekur mann
Getur maður barist á móti henni
getur maður sigrast á henni
Hún finnur kraftinn dvína
hún lamast smám saman
Blóðpollurinn við hlið hennar stækkar ört
og krafturinn dvínar meir og meir
Það er eins og krafturinn renni burt með blóðinu
Gráturinn hljóðnar
verður að djúpum ekka
Líf hennar svífur henni fyrir sjónum
á meðan hún sekkur niður í myrkrið
hið eilífa alltumvefjandi myrkur
það gleypir hana
ekkinn hljóðnar
Hægur skjálfti fer um líkama hennar
um leið og seinasti lífsdropinn rennur á brott
Lífinu er lokið
og eilífri óvissu líka
Líkami hennar stirðnar
hægt og hljóðlega
3 Ummæli:
Hver samdi þetta?
Ég
legg til að þú birtir fleiri ljóð eftir þig hér, veit að þú átt mörg góð!!
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim