laugardagur, febrúar 04, 2006

Get to know me......

1. What time did you get up this morning?
Það var frekar erfitt að komast á fætur í morgun þannig að hún var um 9:00 þegar ég loksins velti mér framúr

2. Diamonds or pearls?
demantar

3 .What was the last film you saw at the cinema?
Vá það er ógeðslega langt síðan ég fór í bíó....ég sá Solkongen þegar ég var í Odense í apríl 2005

4. What is your favorite TV show?
Sex and the City, Friends, CSI, House, Missing, American Idol (ég er skotin í Simon....)

5. What did you have for breakfast?
Kornflex með mjólk, brauð með smjöri og sultu, trópí og lýsi

6. What is your middle name?
Ósk því það er það sem ég er/var/mun alltaf vera

7. What is your favorite cuisine?
Ég er meira fyrir einn og einn rétt en ekki svona heilan flokk

8. What foods do you dislike?
allt sem kemur úr súr og líka matur sem hefur verið grafinn í mjög langan tíma.....oj
Allt sem hefur komið nálægt súrsætri sósu...oj

9. What is your favorite chip?
borða yfirleitt ekki

10. What is your favorite CD at the moment?
James Blunt - Back to Bedlam, Nick Cave and the bad seed - Abattoir blues og The lyre of Orpheus (+allir hinir Nick Cave diskarnir mínir)

11. What kind of car do you drive?
Nissan micra frá seinustu öld;)

12. What is your favorite sandwich?
Vá ég er hrikalega hrifin af samlokum en hef lítið borðað svoleiðis í langan tíma - þær eru samt alltaf bestar pínu klesstar og borðaðar útivið td í hestaferð

13. What characteristics do you despise?
hroki, fáfræði, hleypidómar og þröngsýni

14. Favorite item of clothing?
Gallabuxur sem ég keypti í usa og svo ecco skórnir mínir - get ekki gert upp á milli grænu strigaskónna og rauðu sandalanna

15. If you could go anywhere in the world on vacation, where would you go?
Akkúrat núna langar mig mest til Þýskalands

16. What color is your bathroom?
Hvítt

17. Favorite brand of clothing?
Ég hef aldrei verið merkjafrík nema þá helst í skóm og þar eru ecco og puma í efstu sætunum

18. Where would you want to retire?
Ég ætla aldrei að setjast í helgan stein

19. Favorite time of day?
Kvöldin og nóttin

20. Where were you born?
Reykjavik

21. Favorite sport to watch?
Dýfingar og frjálsar og handbolti

22. Who do you least expect to send this back?
Þar sem ég ætla að svindla aðeins á þessu - enginn

23. Person you expect to send it back first?
Þar sem ég ætla að svindla aðeins á þessu - enginn

25. Coke or Pepsi?
Pepsi Max

26. Are you a morning person or night owl?
Ég er rosaleg morgunmanneskja er ég er búin að vera vakandi alla nóttina áður en annars er ég meira svona næturdýr

27. What size shoe do you wear?
40

28. Do you have pets?
Neibs

29. Any new and exciting news you'd like to share with everyone?
Man ekki eftir neinu

30. What did you want to be when you were little?
Rithöfundur

31. Favorite Candy Bar?
Vá ég veit það ekki - hef ekki borðað neitt nema sykurlaust nammi síðan 1/8/05

32. What is your best childhood memory?
Ég get ekki ákveðið mig - væri sennilega auðveldara að nefna verstu minninguna því þær eru mun færri.

33. What are the different jobs you have had in your life?
Landbúnaðarstörf(kann bæði að mjólka beljur og keyra traktor), passa börn, Au-pair í Danmörku, skúringar, afgreiðsla í sjoppu/bensínstöð, móttöku"dama" á hóteli, afgreiðsla á bar, grunnskólakennari, framhaldsskólakennari, man ekki meira í bili

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim